Vikuskammtur: Vika 16

Í Vikuskammti við Rauða borðið í dag koma þau Gagga Jónsdóttir kvikmyndagerðarkona, Garpur Ingason Elísabetarson kvikmyndagerðarmaður, Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur og Úlfur Karlsson myndlistarmaður og ræða fréttir vikunnar, sem einkenndust af pólitískum átökum, vantrausti og spennu, háum vöxtum og verðbólgu, loftárásum, biskups- og forsetakjöri.

Om Podcasten

Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.