Vikuskammtur: Vika 12

Föstudagurinn 22. mars Vikuskammtur: Vika 12 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Friðrik Þór Guðmundsson blaðamaður og sjálfstætt starfandi fræðimaður á sviði fjölmiðla, Sólveig Ásta Sigurðardóttir nýdoktor, Bergsteinn Sigurðsson sjónvarpsmaður og Bjarndís Helga Tómasdóttir formaður Samtakanna 78 og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af deilum um kaup banka á tryggingafélagi, engri vaxtalækkun þrátt fyrir litlar launahækkanir, forsetaframboðum, menningarstríði og tómri hamingju.

Om Podcasten

Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.