Vikuskammtur: Vika 11

Föstudagurinn 15. mars Vikuskammtur: Vika 11 Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Kristín Eiríksdóttir rithöfundur, Sherry Ruth verkakona, Viktor Orri Valgarðsson stjórnmálafræðingur og Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson nýdoktor í heimspeki og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af undirritun kjarasamninga og deilum um þá, vangaveltum um forsetaframboð, mansali, hryðjuverkum og Eurovison á tímum þjóðarmorðs.

Om Podcasten

Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.