Verkamannabústaðirnir
Rauða borðið - Ein Podcast von Gunnar Smári Egilsson
Við ræðum um verkamannabústaði við fólk sem hefur reynslu af þessu kerfi, sem Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn eyðilögðu stuttu fyrir aldamót. Hvernig var að alast upp í verkamannabústöðum, kaupa þar sem ungt fólk og búa þar sem verkamannabústaðirnir voru stofninn í hverfunum?
