Rauða borðið -Helgi-spjall

Laugardagurinn 11. mars Helgi-spjall: Bubbi Morthens Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Bubbi Morthens frá mörgum Bubbum: Hinum misnotaða unga Bubba, reiða Bubba, Kókaín-bubba, Bólu-Bubba og mörgum öðrum sem hann hefur skilið eftir, en ekki síst sátta Bubba. Og svo fáum við að heyra í pólitíska Bubba sem sér mikið óréttlæti og ójöfnuð í samfélaginu, siðrof og peningafíkn.

Om Podcasten

Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.