Rauða borðið, 1. maí
Rauða borðið - Ein Podcast von Gunnar Smári Egilsson
Við Rauða borðið þennan 1. maí sest Drífa Snædal, forseti Alþýðusambandsins, og ræðir baráttudaginn og hreyfinguna, hvernig verkefnin hafa breyst og hvernig komandi kreppa kallar á enn frekari breytingar, hlutverk Alþýðusambandsins gagnvart komandi kreppu, átök innan hreyfingarinnar, lífeyrissjóðina og verkalýðshreyfinguna sem fjármagnseigenda og margt fleira.
