Helgi-spjall: Kristín Vala

Laugardagurinn 20. apríl Helgi-spjall: Kristín Vala Kristín Vala Ragnarsdóttir prófessor í jarðfræði og baráttukona gegn umhverfisvá kemur í Helgi-spjall og leyfi okkur að kynnast sér, segir frá ætt sinni og uppruna, æsku og mótun, hvernig eitt samtal getur fenguð fólk til að breyta lífsstefnu sinni og hversu áríðandi það er að við rísum upp og berjumst, til að bjarga samfélaginu og jörðinni.

Om Podcasten

Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.