Helgi-spjall: Inga Bjarnason

Laugardagurinn 23. mars Helgi-spjall: Inga Bjarnason Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Inga Bjarnason leikstjóri okkur frá uppeldi sínu í horfinni veröld nítjándu aldar, listrænni menntun sinni í gegnum þrjá eiginmenn, ævisagnaritun sinni og lesblindu og uppgötvun sinni á að hún er allt önnur manneskja en hún hélt.

Om Podcasten

Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.