Helgi-spjall: Elísabet Rónalds

Laugardagurinn 9. mars Helgi-spjall: Elísabet Rónalds Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Elísabet Rónaldsdóttir klippari okkur frá Hollywood og leið sinni þangað, frá baslinu og meðvirkninni, frá ástinni og ástríðunni, frá seiglunni og óþekktinni og öðru því sem búið hefur hana til.

Om Podcasten

Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.