Helgi-spjall: Einar Þór Jónsson

Laugardagurinn 16. mars Helgi-spjall: Einar Þór Jónsson Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Einar Þór Jónsson okkur frá lífi sínu og baráttu, uppvexti og þroska á tímum sem menn eins og hann voru ekki velkomnir í samfélaginu, áhrifin af alnæmi á hans líf, áhrif heilabilunar á aðstandendur en þó mest um sigra og gleði.

Om Podcasten

Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.