Dýrtíðin og óstjórn í efnahags- og loftlagsmálum

Rauða borðið - Ein Podcast von Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Fimmtudagurinn 27. apríl 1. Fréttir dagsins. 2. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna, Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ, Laufey Líndal Ólafsdóttir formaður Pepp, samtaka fólks í fátækt og og Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna ræða saman um stöðu almennings á tímum dýrtíðar, vaxtahækkana og lífskjarakreppu. 3. Ásgeir Brynjar Torfason ræðir um óstjórn ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum. 4. Hjalti Hrafn Hafþórsson ræðir um óstjórn ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum.