Dýrtíð, kolefnabinding, Konukot og Kína

Þriðjudagurinn 28. febrúar Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna kemur til okkar við Rauða borðið og segir okkur frá neytendavernd á tímum verðbólgunnar. Jón Gunnar Ottósson, fyrrum forstjóri Náttúrufræðistofnunar, segir okkur frá gagnrýni sinni á skógrækt sem kolefnabindingu. Kolbrún Kolbeinsdóttir kynjafræðingur segir okkur frá rannsókn sinni á Konukoti. Og Geir Sigurðsson prófessor segir okkur frá Kína og stöðu þess í heiminum. Og við segjum fréttir dagsins.

Om Podcasten

Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.