Breiðholt, körfubolti, skautun og Rússland

Þriðjudagurinn 27. febrúar Breiðholt, körfubolti, skautun og Rússland Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari segir okkur frá íþróttastarfi í efra Breiðholti, því hverfi þar sem hlutfall innflytjenda er hæst. Finnur Dellsén prófessor í heimspeki ræðir við okkur um skautun og Ingunn Hreinberg Indriðadóttir, aðjúnkt og námsgreinaformaður í rússnesku við Háskólann, segir okkur frá Rússlandi Pútins.

Om Podcasten

Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.