Borgin, mótmæli, verkföll, sjúkrasaga og böðlar

Þriðjudagurinn 7. mars Við heyrum fréttir úr borgarstjórn frá Trausta Breiðfjörð Magnússyni borgarfulltrúa. Og af mótmælum og verkföllum dagsins í Frakklandi frá Einari Má Jónssyni prófessor í París. Og af árangri verkfalla í Bretlandi af Guðmundi Auðunssyni. Þá kemur Guðröður Atli Jónsson að Rauða borðinu og segir sjúkrasögu sína, en við munum fá að heyra nokkar slíkar á næstu dögum. Þá kemur Lára Magnúsardóttir sagnfræðingur og segir okkur frá íslenskum böðlum. Og við segum fréttir dagsins.

Om Podcasten

Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.