Borgin, mótmæli, verkföll, sjúkrasaga og böðlar

Rauða borðið - Ein Podcast von Gunnar Smári Egilsson

Þriðjudagurinn 7. mars Við heyrum fréttir úr borgarstjórn frá Trausta Breiðfjörð Magnússyni borgarfulltrúa. Og af mótmælum og verkföllum dagsins í Frakklandi frá Einari Má Jónssyni prófessor í París. Og af árangri verkfalla í Bretlandi af Guðmundi Auðunssyni. Þá kemur Guðröður Atli Jónsson að Rauða borðinu og segir sjúkrasögu sína, en við munum fá að heyra nokkar slíkar á næstu dögum. Þá kemur Lára Magnúsardóttir sagnfræðingur og segir okkur frá íslenskum böðlum. Og við segum fréttir dagsins.