Átök, Suður Ameríka og feminismi

Rauða borðið - Ein Podcast von Gunnar Smári Egilsson

Fimmtudagurinn 23. febrúar Við ræðum stöðuna í samfélaginu við þau Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur þjóðfræðing, Árna Daníel Júlíusson sagnfræðing og Þorgeir Tryggvason altmuligmann. Hvað liggur að baki átökunum? Og hvernig enda þau, ef þau enda? Hólmfríður Garðarsdóttir kemur til okkar og við förum í ferð um Suður Ameríku. Hver eru átökin þar og hvert stefna þau? María Pétursdóttir og Sara Stef segja okkur feminískar fréttir og við förum yfir fréttir dagsins.