Sóley Kristjánsdóttir

Radio J'a­dora - Ein Podcast von Útvarp 101

Podcast artwork

Mögnuð kona, mikil fyrirmynd mín, jákvæðnis bomba, fyrrum DJ legend og snillingurinn Sóley Kristjánsdóttir, fyrrum þekkt sem DJ Sóley. Hún var gestur hjá mér í Radio J'adora og ræddi við mig um allt milli himins og jarðar, frá því hvernig hún hóf störf sem plötusnúður og hvernig það þróaðist hjá henni yfir í lífið sem hún lifir í dag, hvað veitir henni innblástur, álit á samfélagsmiðlum og meira til. Tune in, xoxo DJ Dóra Júlía