Manuela Ósk

Radio J'a­dora - Ein Podcast von Útvarp 101

Podcast artwork

Hún er samfélagsmiðla legend með meiru, business babe og stendur fyrir Miss Universe Iceland keppnunum ásamt því að vera hluti af Miss Universe teyminu úti í hinum stóra heimi. Svo er hún líka fellow California Girl, en við kynntumst einmitt í LA þegar við fórum saman í sushi party til Nicole Richie. Ég er að sjálfsögðu að tala um snapchat drottninguna Manúelu Ósk, en hún var gestur minn í Radio J'adora í þessum þætti. Við ræddum um fegurðarsamkeppnir, girlpower, feminisma, samfélagsmiðla, tísku, hönnun, innblástur, hvernig það er að vera áberandi einstaklingur í íslensku samfélagi og svo margt fleira. Tune in! Xoxo, DJ Dóra Júlía