Föstudagskaffið: Skot af gini eða marengsterta í morgunmat?
Pyngjan - Ein Podcast von Pyngjan - Freitags

Kategorien:
Sendu okkur skilaboð! Gleðilegan föstudag kæru Pyngjuliðar. Langt síðan síðast! Við erum mættir aftur galvaskir með tuð, fróðleik og alls konar handa ykkur. Handbært fé fyrirtækja á markaði, möguleg innskráning Pyngjunnar í fjölmiðlanefnd og ungir bankastjórar eru meðal umræðuefnis í þætti dagsins. Eigiði yndislega helgi!