Ársreikningar: Ísbúð Huppu
Pyngjan - Ein Podcast von Pyngjan - Freitags

Kategorien:
Sendu okkur skilaboð! Eftir ótal fyrirspurnir þá létum við loks verða að því að fara yfir Huppuævintýrið, en ísbúðin hefur á skömmum tíma náð að festa sig í sessi sem ein vinsælasta ísbúð landsins og rekur í dag 7 útibú. Við förum yfir rekstrarsögu fyrirtækisins frá upphafi ásamt samanburði við aðrar ísbúðir á markaðnum sem eru þónokkrar. Góða hlustun!