04 Davíð Lúther

Einmitt - Ein Podcast von Einar Bárðarson

Podcast artwork

Kategorien:

Davíð Lúther Sigurðsson er framkvæmdastjóri og meðeigandi auglýsingastofunnar Sahara. Þar starfa um fjörtíu manns og stofan hefur skapað sér nafn sem ein sú fremsta í starfrænni miðlun. Davíð gefur okkur innsýn í sitt daglega starf, áskoranirnar í og eftir Covid faraldur og hvað er það sem helst er eftirtektar vert í þróun samfélagsmiðlanna í dag og auðvitað reyna þeir Einar að átta sig á því hvert allt neikvæða fólkið á Twitter ætlar að fara núna eftir að Elon Musk hefur tekið Twitter í fangið.