Hátíðarþáttur Ólafssona
Ólafssynir í Undralandi - Ein Podcast von Útvarp 101 - Sonntags
Kategorien:
Í þessum sérstaka hátíðarþætti förum við yfir fróðleiksmola um hvernig jól voru hér á árum áður en það vill svo til að jól hafa verið haldin hér á landi í fleiri hundruð ár. Einnig gerumst við persónulegir og segjum sögur af okkar hátíðarhöldum fyrri ár og svo að lokum gerum við upp fyrsta ár Undralandsins. Þáttur sem þú vilt ekki missa af kæri hlustandi.
