Fegurðin felst í óendanleikanum

Ólafssynir í Undralandi - Ein Podcast von Útvarp 101 - Sonntags

Podcast artwork

Þið afsakið það kæru hlustendur hve seint þátturinn kemur en svona er stundum lífið. Í dag ræðum við óendanleikan sem er ekki auðveldasta viðfangsefnið enda er talað um að allt taki enda. Eða hvað?