Gyða Dröfn: "Við lyktuðum eins og stripparar."

ÞOKAN - Ein Podcast von Þórunn Ívars & Alexsandra Bernharð

Kategorien:

Þórunn & Alexsandra taka sér smá pásu frá því að ræða um móðurhlutverkið og fá til sín leynigestinn Gyðu Dröfn. Þær reyna að finna út úr því hver Gyða er, fara í ysta lag lauksins, ræða skemmtilegar ferðasögur og ýmis ævintýri sem þær vinkonurnar...