227. Pressudetox

Innri pressan, samfélagið, ramminn, reiðin, fáránleikinn... gaaaman. Af hverju förum við ekki bara í gegnum lífið í kyrrðinni og rólegheitunum?  Pressan sem við setjum á okkur er stundum svolítið fyndin og mjög oft þreytandi. Skoðum þetta. 

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.