223. Einar Carl frá Primal - Tökum einföld skref í átt að heilbrigði
Normið - Ein Podcast von normidpodcast

Kategorien:
Vá hvað þetta var eye opening þáttur. Hollt og gott spjall en samt smá blaut tuska. Góð blanda. Einar Carl er flestum kunnugur sem stofnandi Primal. Hann lenti í snjóbrettaslysi fyrir þónokkrum árum og kennir nú fólki að taka fulla ábyrgð á eigin ástandi til þess að öðlast frelsi í eigin líkama. Í Primal er hægt að nálgast einkatíma í verkjaútrýmingum, stoðkerfisvandmálum, æfingamarkmiðum tengdum líkamsþyngdarstyrk, liðleika og streitustjórnun. Auk þess kennir Einar Movement tíma, Sigrum streituna grunnnámskeið og framhald.