215. Þórey Vilhjálms frá Empower! - Frumkvöðlaserían

Normið - Ein Podcast von normidpodcast

Kategorien:

Haldið ykkur fast krakkar, þessi er negla. Síðasti þáttur Frumkvöðlaseríunnar!  Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé er ein af stofnendum Empower, hugbúnaðarfyrirtæki sem snýr að alls herjar vitundavakningu í jafnréttismálum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Við ræddum jafnréttismál, vinnustaðarmenningu, mikilvægi góðs andrúmslofts innan fyrirtækja, kvennakraft og allskonar djúsí þar á milli.