213. Margrét Anna - Með áhrifamestu frumkvöðlum á heimsvísu. - Frumkvöðlaserían
Normið - Ein Podcast von normidpodcast

Kategorien:
Viðmælandi þáttarins er Margrét Anna Einarsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Justikal. Margrét er ásamt Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra á lista NBC yfir 23 áhrifamestu kvenfrumkvöðla í stjórnmálum og viðskiptum á heimsvísu. Virkilega áhrifaríkt, skemmtilegt og lærdómsríkt spjall við konu sem allir geta lært af. Ekki láta 4. þátt Frumkvöðlaseríunnar framhjá þér fara!