212. SMITTEN - Davíð Örn og Ásgeir Vísir. "Það er enginn góður í neinu í fyrsta skipti" - Frumkvöðlaserían

Normið - Ein Podcast von normidpodcast

Kategorien:

Þessi þáttur er með þeim skemmtilegri sem við höfum tekið upp! Það er endalaust hægt að læra af þessu öfluga frumkvöðlateymi. Ásgeir Vísir og Davíð Örn eru stofnendur Smitten stefnumótaappsins og búa báðir yfir eiginleikum sem gera þá vægast sagt óstöðvandi. Hlustum, lærum, hlægjum, njótum!