211. Ertu með góða hugmynd? - Frumkvöðlaserían
Normið - Ein Podcast von normidpodcast

Kategorien:
Ef þú ert með hugmynd í maganum, þarft þú að heyra þennan þátt. Hér höfum við þátt 2 í Frumkvöðlaseríunni! Þátturinn er tvískiptur. Fyrst tókum við gott spjall við Unu Steinsdóttur, Framkvæmdastjóra viðskiptabanka Íslandsbanka. Við ræddum meðal annars liðsheild og hvað skiptir máli þegar sótt er um styrk í Frumkvöðlasjóð ÍSB. Seinni hálfleikur þessa þáttar er spjall við þau Ástu Sóllilju Guðmunds, framkvæmdastjóra KLAK, og Frey Friðfinns, verkefnastjóra hjá KLAK. Fyrir þau sem ekki vita, er KLAK nýtt heiti Icelandic Startups. Þau Ásta og Freyr vita meira en margir þegar kemur að frumkvöðlastarfi og það er ómetanlegt að fá að heyra þeirra innsýn.