206. Anna Þóra - Haven Rescue Home

Normið - Ein Podcast von normidpodcast

Kategorien:

Anna Þóra rekur Haven Rescue Home sem er heimili í Kenýa fyrir ungar mæður á aldrinum 12-18 ára og börnin þeirra. Við tökum fram að þessi þáttur er átakanlegur á köflum og mögulega trigger fyrir einhverja.  Það er ótrúlega margt hægt að læra af þessu viðtali og við hvetjum sem flest til að hlusta.  Anna Þóra rekur þetta fallega starf með styrkjum og þess vegna mikilvægt að hver sá sem sér sér fært um að styrkja láti verða að því.  Styrktarreikningur fyrir Haven Rescue Home er 0537-14-407270, kt. 450315-1760.