204. DILJÁ - "Þú ert bara skugginn sem enginn sér"

Normið - Ein Podcast von normidpodcast

Kategorien:

Diljá stórstjarna og Eurovision-negla Íslands kom í viðtal í Normið og þetta er ekkert annað en stórkostlegur þáttur gott fólk. Njótum páskanna, hlustum á viðtalið, tökum Diljá okkur til fyrirmyndar og eigum næs líf. Ekki flókið. Hún er án gríns ein mesta þruma sem við höfum hitt og við getum ekki beðið eftir að fylgjast með henni rokka Eurovision og lífið!