197. Anna Tara doktorsnemi - ADHD serían

Við höldum áfram með ADHD seríuna! Anna Tara Andrésdóttir doktorsnemi við Háskólann í Barcelona kom í virkilega gott símaviðtal. Í hennar námi leggur hún sérstaka áherslu á konur með ADHD en í viðtalinu fórum við um víðan völl og töluðum meðal annars um margar mýtur sem fylgja ADHD umræðunni.  

Om Podcasten

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.