196. Haraldur Erlendsson geðlæknir - ADHD serían
Normið - Ein Podcast von normidpodcast

Kategorien:
Það er komið að því kæru hlustendur! Fyrsti þáttur hinnar margumbeðnu ADHD seríu er kominn í loftið. Þessi umræða brennur á mörgum og við byrjuðum á því að eiga gott spjall við Harald geðlækni, en ADHD er eitt af hans helstu áhugasviðum. Hér er stútfullur þáttur af upplýsingum sem gætu breytt miklu fyrir marga. Letsgo.