184. Ótakmarkaður aðgangur að gleði!

Normið - Ein Podcast von normidpodcast

Kategorien:

Okkur langaði að aðgerðabinda hugtaki gleði, hvernig við finnum fyrir tilfinningunni, hvar við finnum hana og hvað veitir okkur almenna gleði. Þessi þáttur er ávísun á gott þakklæti í hjartað og mikilvægi þess að staldra við og eiga þessa vinnu. Það gerir lífið innihaldsríkara!  Fylgið okkur endilega inná normidpodcast á instagram og ef þið viljið vera extra nice þá væri frábært að fá stjörnur frá ykkur og subscribe inná Podcast appinu eða Spotify!