164. Eggbússkeið - "Þegar allt er í blóma"
Normið - Ein Podcast von normidpodcast

Kategorien:
Kæru hlustendur! Við fengum svo svakalega mikil viðbrögð á hormóna þáttinn (nr.150), að við ákváðum að gera seríu um öll skeiðin. Hvernig er best að hakka kerfið sitt og ná fram því besta í hverri sveiflu? Byrjum á að skoða Eggbússkeiðið. Njótið veeeel og hlökkum til að heyra ykkar upplifun og hvernig þið ætlið að hakka ykkar hormónakerfi!