162. Hvenær öskraðir þú síðast? - Somatic Therapy

Normið - Ein Podcast von normidpodcast

Kategorien:

Somatic Therapy er í raun líkamleg meðferð - við erum að geyma oft skít í líkamanum, erfiðleika sem sitja eftir í líkamanum eftir áföll eða eitthvað sem við höfum upplifað. Kíkjum á leiðir til þess að losa spennu úr líkamanum án þess að tala um hlutina. (Eins og kemur fram í þættinum mælum við auðvitað með því að tala um erfiðleika með fagaðila, hér erum við bara að velta fyrir okkur hinum ýmsu möguleikum - hver velur fyrir sig)