Fjármálaherinn
Myrkraverk Podcast - Ein Podcast von Jóhann og Svandís

Kategorien:
Við förum yfir mál John List, fjölskylduföðurs sem hvarf. Fjölskylda hans fannst myrt í húsi þeirra, og John var horfinn. Allar ljósmyndir af honum voru horfnar, og virtist engin leið til að finna hvar hann var niðurkominn. Við kíkjum einnig aftur í tímann, og spjöllum um brautryðjanda í afbrota- og afbrotasálfræði, hana Pauline Tarnowsky.