Arnes Pálsson flökkukarl
Myrka Ísland - Ein Podcast von Sigrún Elíasdóttir
Kategorien:
Þessi er hálfgerður spin off þáttur af gamla Höllu og Eyvindar þættinum okkar. Því þar brá fyrir aukapersónunni Arnesi Pálssyni sem mér fannst eiga skilið sinn eigin þátt. Til eru margar skemmtilegar þjóðsögur af honum, þótt hann virðist aðallega hafa verið einhver skítablesi.
