#9 Torfæra - Jakob Cecil Hafsteinsson

Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Jakob þarf varla að kynna fyrir torfæruáhugamönnum. Hann hefur verið að mynda sportið síðastliðin 15 ár og er Youtube rás hans komin með yfir 12 þúsund fylgjendur. Bragi og Jakob fara yfir tímabilið í torfærunni en síðasta umferð Íslandsmótsins fór fram um helgina.