#8 Formúla 1 - Kristján Einar Kristjánsson
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Bragi talar við Formúlu sérfræðing landsins, Kristján Einar Kristjánsson um allt sem við kemur F1. Einnig tala þeir félagarnir um torfæruna en lokaumferð Íslandsmótsins fer fram á Akureyri um helgina.