#73 Sögustund - Eiríkur Friðriksson (Eiki kokkur)
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Eiki var einn litríkasti keppandinn í rallinu frá 1981-1988. Hann keppti með mörgum frægustu ökumönnum íslenskrar rallsögu, t.d. Hafsteini Haukssyni, Bjarma Sigurgarðarsyni og Birgi Þór Bragasyni. Eiki náði góðum árangri bæði sem ökumaður og aðstoðarökumaður.