#7 Brautarakstur - Hilmar Jacobsen og Ingimundur Helgason
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Bragi ræðir við þá Hilmar og Ingimund sem keppa undir merkjum Crazy Racing í brautarakstri og kvartmílu. Eurol þolaksturskeppnin er gerð upp og almennt spjallað um brautarakstur.