#68 Sögustund - Kristján Einar Kristjánsson (fyrri hluti)

Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Kristján Einar er sennilega sá Íslendingur sem náð hefur hvað lengst í akstursíþróttum. Hann varð Íslandsmeistari í Go-Kart árið 2006 og keppti þrjú ár erlendis í Formúlu 3. Hann fer það ítarlega yfir ferilinn með Braga að skipta þurfti þættinum í tvo hluta.