#66 Torfæra - Steingrímur Bjarnason
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Steingrímur hefur verið að keppa í torfæru frá 1990 og alltaf á sama Willys jeppanum. Hann er fjórfaldur Íslandsmeistari í götubílaflokknum ásamt því að eiga tvo titla í sandspyrnu.