#64 Uppgjör 2020 - Kvartmíla, Sandspyrna og Rallýcross
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Bragi heldur áfram að gera upp árið 2020 og í þessum lokaþætti uppgjörsins fær hann til sín Íslandsmeistara í spyrnugreinum og rallýcrossi.