#61 Torfæra - Haukur Viðar Einarsson
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Bragi byrjar nýja árið á að tala við torfærukappann Hauk Viðar Einarsson sem að stendur í stórræðum fyrir komandi keppnistímabil. Haukur hefur verið í toppslagnum í sérútbúna flokknum síðustu ár og stefnir á titil árið 2021.