#59 Sögustund - Þórir Schiöth
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Þórir Schiöth kom með margar nýungar í torfæruna, m.a. stýri á fjórum hjólum og ausudekk. Hann fer yfir ferilinn með Braga en Þórir var einn litríkasti keppandi torfærunnar á sínum Jaxl.