#56 Sögustund - Steingrímur Ingason (fyrri hluti)
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Steingrímur Ingason keppti í ralli frá 1978 til ársins 2000, bæði hér heima og erlendis. Hann er einna þekktastur fyrir að hafa sérsmíðað sér rallýbíl og keppt á honum með góðum árangri í tæplega 10 ár. Þátturinn varð svo langur að skipta þurfti honum í tvo hluta, í þessum fyrri hluta tölum við um árin 1978-1988.