#54 Spyrna - Feðgarnir Stefán og Kristján

Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Bragi fær spyrnufeðgana Stefán Kristjánsson og Kristján Stefánsson í spjall og fara þeir yfir ferla sína bæði í kvartmílu og sandspyrnu. Þeir hafa unnið Íslandsmeistaratitil í flokki breyttra jeppa síðustu tvö ár með talsverðum tilþrifum.