#50 Torfæra - Snorri Þór Árnason
Mótorvarpið - Ein Podcast von Podcaststöðin - Mittwochs

Á torfæruferlinum hefur Snorri keppt í 21 keppni, unnið 13, 5 sinnum í öðru og tvisvar í þriðja. Hann kom í Mótorvarpið til Braga að ræða þennan magnaða feril en Snorri snýr aftur í torfæruna á Kórdrengnum sínum árið 2021.